Gunnar Njálsson

Ég á mörg áhugamál og er náttúra Íslands, útivist, ferðamál og ýmis þjóðmál ofarlega í huga mínum þessi árin og nú er ég að nema við Hólaskóla. Ég útskrifaðist með diplóma í ferðamálafræði frá Hólum í október 2007 og er nú að nema í Viðburðastjórnun. Frá sumrinu 2009 hef ég starfað sem landvörður á Sprengisandi í Vatnajökulsþjóðgarði.

Ábyrgðarmaður skv. Þjóðskrá: Gunnar Njálsson

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband